Fréttir eftir árum


Fréttir

Hlúðu að andlegu hliðinni

Námsráðgjöf og sálfræðifræðiþjónusta HR hafa gefið út bæklinga sem geta gagnast nemendum í námi og leik

25.10.2021

Námsráðgjöf og sálfræðiþjónusta HR hafa gefið út rafræna bæklinga sem hjálpa fólki að takast á við áskoranir og viðhalda góðri líðan. Miklu máli skiptir að hlúa vel að andlegu hliðinni, ekki síst þegar tekist er á við krefjandi nám samhliða hverju sem því sem lífið býður upp á hverju sinni. 

Hér má nálgast bæklingana: