Fréttir eftir árum


Forsíðufréttir

HR meðal 500 bestu háskóla heims

23.9.2017

Háskólinn í Reykjavík er á nýútgefnum lista Times Higher Education yfir 500 bestu háskóla í heimi. Fyrir ungan og sérhæfðan háskóla er það mjög góður árangur, en þetta er í fyrsta sinn sem HR er á listanum.

Háskólarnir í Oxford og Cambridge og California Institute of Technology (Caltech) voru að þessu sinni í þremur efstu sætunum. Listi Times Higher Education byggir m.a. á mati á kennslu, rannsóknum, alþjóðastarfi og orðspori.

Merki Times Higher Education World University RankingsLista Times Higher Education má finna á: www.timeshighereducation.com