Fréttir eftir árum


Fréttir

Lokun HR vegna Covid: Hvert leita ég?

Nauðsynleg netföng fyrir nemendur

17.3.2020

Þar sem Háskólinn í Reykjavík er lokaður vegna Covid faraldursins og kennsla öll á rafrænu formi er gott að minna á að nemendur njóta þjónustu starfsfólks HR jafnt nú sem fyrr. 

Hafa samband beint við deildir

Þjónustuborð

Athugið að ekki er svarað í síma og þjónustuborðið í Sólinni er lokað

Upplýsingatækniþjónusta

Nemendaskrá

Námsráðgjöf

Bókasafnið

Alþjóðaskrifstofan 

Vottorð

  • Vottorð og skjöl er hægt að sækja á portal í Canvas
  • Staðfestingar og annað er hægt að nálgast á www.utils.ru.is