Fréttir eftir árum


Fréttir

Innlit í þriggja vikna áfanga

Nemendur segja frá reynslu sinni af þriggja vikna námskeiðum

14.1.2021

Námsönnin í HR er tvískipt, hún hefst með 12 vikna áföngum en í lok hverrar annar, að loknum prófum, taka nemendur þriggja vikna námskeið þar sem þeir vinna í hópum að fjölbreyttum verkefnum og nýta námið á raunveruleg viðfangsefni.

Nemendur taka mikið með sér út úr þessum stuttu en hnitmiðuðu áföngum. Hér fara reynslusögur nokkurra kraftmikilla nemenda sem tóku ólík námskeið í lok síðustu annar og unnu þar fjölbreytt og spennandi verkefni. 

//

Gabríela Jóna Ólafsdóttir, tölvunarfræði: Inngangur að upplifunarhönnun

https://www.youtube.com/watch?v=079ziViBb88

 Birgir Ólafur Helgason, lögfræði: Hugverkaréttur 

https://www.youtube.com/watch?v=xIQ9DlEoFzY

Elín Helga Lárusdóttir, viðskiptafræði: Mannauðsstjórnun 

https://www.youtube.com/watch?v=mJhcVfISCDI

Bjarni Sævar Sveinsson, vél- og orkutæknifræði: Hagnýt verkefni

https://www.youtube.com/watch?v=BrvSX-MHOM4

Valgeir, Alexander og Ragnar, rafmagnstæknifræði: Hagnýt verkefni  

https://www.youtube.com/watch?v=RbglhYUG_sY

Júlíanna, Snorri og Daði, rafmagnsfræði: Hagnýt verkefni 

https://www.youtube.com/watch?v=YJMyLUQrV8g