Fréttir eftir árum


Fréttir

Kynningarfundir um meistaranám gengu vel á netinu

Meistaranámsvika HR fór fram á netinu í fyrsta skipti

27.3.2020

Hátt í tvö hundruð manns kynntu sér fjölbreytt meistaranám við HR á kynningum sem fóru fram í vikunni. Vegna breyttra aðstæðna fóru allar kynningarnar fram gegnum netið og gekk það vonum framar. 

Hér smá sjá upptökur frá kynningunum og nánari upplýsingar um einstakar námsbrautir:

Upptaka frá fundi um meistaranám í íþróttafræði
Upplýsingar um námið 

Upptaka frá fundi um meistaranám í verkfræði
Upplýsingar um námið  

Upptaka frá fundi um meistaranám í lögfræði  
Upplýsingar um námið  

Upptaka frá fundi um meistaranám í tölvunarfræði  
Upplýsingar um námið  

Upptaka frá fundi um meistaranám í klínískri sálfræði
Upplýsingar um námið  

Upptökur á meistaranámi í viðskiptafræði, MBA og MPM fóru fram með öðru sniði og eru því ekki aðgengilegar upptökur af þeim fundum.  

Hér má nálgast upplýsingar um námslínur í meistaranámi í viðskiptafræði

Hér má nálgast upplýsingar um meistaranám í verkefnastjórnun, MPM

Hér má nálgast upplýsingar um MBA námið

Vegna óviðráðanlegra orsaka féll kynning á meistaranámi í hagnýtri atferlisgreiningu niður en hún fer fram 7. apríl í staðinn. Skráning á fundinn: https://forms.gle/fBA75HCnUuaoeDHZA
Nánari upplýsingar