Fréttir eftir árum


Fréttir

Nemendum veittar viðurkenningar fyrir góðan námsárangur

24.2.2017

Forsetalistaathöfn HR var haldin í gær, fimmtudag. Við athöfnina, sem haldin er tvisvar á ári, eru nemendur verðlaunaðir fyrir framúrskarandi árangur í námi og hljóta þar með styrki sem nema niðurfellingu skólagjalda næstu annar.

Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, greindi frá nýnemastyrkjum og afhenti viðurkenningar. Nýnemastyrkinn hljóta nemendur sem náðu góðum árangri á stúdentsprófi.

Því næst afhentu deildarforsetar nemendum á forsetalista viðurkenningarskjöl. Þetta eru þeir nemendur sem ná hvað bestum árangri á hverju próftímabili, sem er yfirleitt ein önn. Að því loknu fengu nemendur í frumgreinadeild viðurkenningar fyrir góðan námsárangur. 

Bryndís Gyða Michelsen, nemi við lagadeild, hélt ávarp nemenda.

Sjá myndir frá athöfninni á Facebook-síðu HR

Forsetalistaathofn_feb_2017_1

Nemendur á forsetalista

 Lagadeild   Viðskiptadeild   Tækni- og verkfræðideild  Tölvunarfræðideild Frumgreinadeild
 
Bryndís Gyða Michelsen
Berglind Einarsdóttir
Hjalti Jón Guðmundsson 
Kristján Óli Ingvarsson
Tómas Aron Viggósson
Diljá Ragnarsdóttir
   
Arnór Brynjarsson
Brynjar Gauti Þorsteinsson
Andrea Björnsdóttir
Ástgeir Ólafsson
Sverrir Bartolozzi   
Karen Kristinsdóttir
Tinna Heimisdóttir
Ingibjörg Erla Jónsdóttir
Valdís Ósk Jónsdóttir
   
Heiðar Snær Jónasson
Kjartan Þórisson
Þorvaldur Ingi Ingimundarson
Atli Rafn Gunnarsson
Eyrún Engilbertsdóttir
Sigurður Davíð Stefánsson
Hákon Valur Dansson
Hildur Egilsdóttir
Magnús Björn Sigurðsson
Hreggviður Emil Eðvarðsson
Þráinn Þórarinsson
Magnús Hagalín Ásgeirsson
Jón Bjarni Bjarnason
Hermann Jónatan Ólafsson 
Kolbeinn Helgi Gíslason
Unnar Bjarki Egilsson
Sóley Guðmundsdóttir
Kolbrún Helga Hansen
Steinn Baugur Gunnarsson
Valur Indriði Örnólfsson
 
Sindri Ingólfsson
Arnar Þórðarson
Aþena Björg Ásgeirsdóttir
Jökull Máni Reynisson 
Matthías Davíðsson
Martha Guðrún Bjarnadóttir
Alexander Jósep Blöndal
Kristmundur Ágúst Jónsson
Sævar Óli Valdimarsson
James Thomas Robb
Sverrir Sigurðsson
Hilmar Tryggvason
James Elías Sigurðarson
Elísa Rún Hermundardóttir
Sverrir Magnússon
Guðni Fannar Kristjánsson
Hrafn Orri Hrafnkelsson
Víkingur Hauksson
Sara Kristjánsdóttir
 
Daniel Már Bonilla
 Grétar Þór Þorsteinsson
Ívar Marrow Arnþórsson
Jón Einar Jóhannsson