Fréttir eftir árum


Fréttir

Nemendur hljóta viðurkenningar fyrir góðan námsárangur

14.9.2017

Þeim nemendum sem komust á forsetalista fyrir námsárangur á vorönn 2017 voru afhentar viðurkenningar í gær, miðvikudaginn 13. september. Nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga kost á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld.

Einnig voru afhentir nýnemastyrkir en það eru styrkir sem veittir eru nemendum á fyrstu önn þeirra við háskólann, fyrir góðan árangur í framhaldsskóla.

Við athöfnina flutti rektor HR, Ari Kristinn Jónsson, ávarp. Deildarforsetar fjögurra akademískra deilda háskólans, lagadeild, tækni- og verkfræðideild, viðskiptadeild og tölvunarfræðideild kynntu þá nemendur sem eru á forsetalista og afhentu viðurkenningarskjöl. Einnig var veittur styrkur frá bókaútgáfunni Codex fyrir góðan námsárangur í lagadeild. Guðfinnuverðlaunin voru afhent fyrir framúrskarandi nýsköpunarhugmynd.

Handhafar nýnemastyrkja

Bjarki Ólafur Hugason, Dagrún Ósk Jónasdóttir, Dagur Andri Einarsson, Daníel Ekaphan Valberg, Daníel Jónsson, Daniel Már Bonilla, Daníel Már Guðmundsson, Grétar Þór Þorsteinsson, Helga Eyþórsdóttir, Hildur Lára Jónsdóttir, Ívar Marrow Arnþórsson, Ragna Vigdís Vésteinsdóttir, Ragnheiður Gná Gústafsdóttir, Sigurbjörg Birta Berndsen, Thomas Ari Bech.

Nemendur sem hlutu nýnemastyrk standa í röð í tröppunum í SólinniNemendur sem hlutu nýnemastyrk með viðurkenningarskjölin.

Nemendur á forsetalista lagadeildar

Berglind Einarsdóttir, Bryndís Gyða Michelsen, Esther Ýr Óskarsdóttir, Hjalti Jón Guðmundsson,

Codex verðlaunin: Berglind Einarsdóttir

HR_forsetalisti_lowres-35Nemendur á forsetalista lagadeildar ásamt starfandi deildarforseta, Guðmundi Sigurðssyni.

Nemendur á forsetalista tækni- og verkfræðideildar

Aron Björn Bjarnason, Atli Rafn Gunnarsson, Björgvin Grétarsson, Brynja Ásgeirsdóttir, Brynja Dagmar  Jakobsdóttir, Daði Geir Samúelsson, Davíð Örn Jensson, Heiðar Snær Jónasson, Hermann Jónatan Ólafsson,  Jón Hilmar Karlsson, Kjartan Þórisson, Kolbrún Helga Hansen, Kristjana Sigurðardóttir, Magnús Hagalín Ásgeirsson, Nökkvi Páll Jónsson, Sigurjón Ísaksson, Steinn Baugur Gunnarsson, Sylvía Dagsdóttir, Unnar Bjarki Egilsson, Þóra Kristín Jónsdóttir, Þráinn Þórarinsson.

HR_forsetalisti_lowres-43Nemendur á forsetalista tækni- og verkfræðideildar ásamt deildarforseta, Guðrúnu A. Sævarsdóttur.

Nemendur á forsetalista viðskiptadeildar

Andrea Björnsdóttir, Aníta Ósk Georgsdóttir, Arnór Brynjarsson, Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, Guðmundur Oddur Eiríksson, Ingibjörg Erla Jónsdóttir, Karen Kristinsdóttir, Magnús Karl Ásmundsson, Sólrún Erlingsdóttir,  Tinna Heimisdóttir.

HR_forsetalisti_lowres-50Nemendur á forsetalista viðskiptadeildar ásamt deildarforseta, Páll Melsteð Ríkharðssyni.

Nemendur á forsetalista tölvunarfræðideildar

James Elías Sigurðarson, Agnes Jóhannesdóttir, Alexander Jósep Blöndal, Álfur Birkir Bjarnason, Andri Már Þórhallsson, Arnar Bjarni Arnarson, Arnar Þórðarson, Aþena Björg Ásgeirsdóttir, Elísa Rún Hermundardóttir, Gunnar Birnir Ólafsson, Gunnar Örn Baldursson, Hilmar Tryggvason, Hulda Lilja Hannesdóttir, James Thomas Robb, Jökull Máni Reynisson, Martha Guðrún Bjarnadóttir, Matthías Davíðsson, Sævar Óli Valdimarsson, Sigurður Gunnar Njálsson, Sindri Ingólfsson, Sverrir Sigurðsson, Víkingur Hauksson.

HR_forsetalisti_lowres-57

Nemendur á forsetalista tölvunarfræðideildar ásamt deildarforseta, Gunnari Hjálmtýssyni.

Við óskum nemendunum til hamingju með verðlaunin.

Fleiri myndir frá athöfninni eru á Facebook-síðu HR