Fréttir eftir árum


Fréttir

Málþing um framtíð Vatnsmýrarinnar - upptökur

17.2.2014

Háskólinn í Reykjavík hélt nýverið málþing í samstarfi við Reykjavíkurborg um framtíð Vatnsmýrarinnar undir yfirskriftinni „Tækifærin í Vatnsmýri“. Á ráðstefnunni fluttu sérfræðingar í skipulagsmálum og þekkingariðnaði erindi. Lesa frétt um málþingið.