Fréttir
Málþing um framtíð Vatnsmýrarinnar - upptökur
Háskólinn í Reykjavík hélt nýverið málþing í samstarfi við Reykjavíkurborg um framtíð Vatnsmýrarinnar undir yfirskriftinni „Tækifærin í Vatnsmýri“. Á ráðstefnunni fluttu sérfræðingar í skipulagsmálum og þekkingariðnaði erindi. Lesa frétt um málþingið.
-
Erindin voru tekin upp og hér má nálgast upptökurnar:
- Ari Kristinn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Jónsson
- Páll Matthíasson
- Dagur B. Eggertsson
- Willem Van Winden
- Þráinn Hauksson
- Hrólfur Jónsson
- Ásdís Hlökk Theodórsdóttir
- Pallborðsumræður