Fréttir
Fyrirlestramaraþon HR 2014
Fyrirlestrar frá Fyrirlestramaraþoni HR 2014 hafa verið gerðir aðgengilegir á slóðinni hr.is/fyrirlestramarathon.
Fyrirlestramaraþon HR var haldið föstudaginn 28. mars sl., en að þessu sinni fluttu fræðimenn HR 28 erindi.
Við sama tilefni afhenti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, kennslu-, rannsóknar- og þjónustuverðlaun HR árið 2014.
- Skoða upptökur frá Fyrirlestramaraþoninu
- Lesa frétt um kennslu-, rannsóknar- og þjónustuverðlaun HR
- Skoða myndir frá viðburðinum