Fréttir eftir árum


Fréttir

Fyrirlestramaraþon HR 2014

2.4.2014

Fyrirlestrar frá Fyrirlestramaraþoni HR 2014 hafa verið gerðir aðgengilegir á slóðinni hr.is/fyrirlestramarathon.Fyrirlestramaraþon HR 2014

Fyrirlestramaraþon HR var haldið föstudaginn 28. mars sl., en að þessu sinni fluttu fræðimenn HR 28 erindi.
                  
Við sama tilefni afhenti forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, kennslu-, rannsóknar- og þjónustuverðlaun HR árið 2014.