Fréttir eftir árum


Fréttir

Góð þátttaka 1. árs nema í  rannsókn

Happdrættisvinningur genginn út

6.5.2014

Nemendur HR í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja tóku nýlega þátt í viðamikilli rannsókn þar sem viðhorf þeirra til samfélagsábyrgðar var kannað.  

Samfara þátttöku var happdrætti þar sem í vinning voru tveir flugmiðar til Evrópu með Icelandair.

                     Vinningshafinn
                          Myndin sýnir vinningshafann, Ebbu Margréti Skúladóttur og er henni óskað til hamingju.

Auður Arna Arnardóttir og Þröstur Olaf Sigurjónsson, aðstandendur rannsóknarinnar, þakka öllum þeim  rúmlega 300 nemendum sem þátt tóku í könnuninni.

                     Vinningshafinn