Fréttir eftir árum


Fréttir

Íslensk bók um gæðastjórnun

20.7.2014

Helgi Þór Ingason, dósent við tækni- og verkfræðideild, hefur undirritað útgáfusamning við Forlagið um útgáfu nýrrar bókar sem bera mun heitið “Gæðastjórnun - samræmi, samhljómur og skipulag.”

Bókin er klassískt yfirlitsrit og praktísk handbók um hugmyndafræði gæðastjórnunar og í henni er meðal annars vísað í rannsóknir höfundar á innleiðingu gæðastjórnunar í mörgum íslenskum fyrirtækjum og stofnunum.