Fréttir
Hafa breytingar orðið á viðhorfum til kynferðisbrota?
Hafa breytingar orðið á viðhorfum til kynferðisbrota og dómar í þeim málum þyngst? Spegillinn ræddi nýverið við Svölu Ísfeld Ólafsdóttur, dósent við lagadeild HR, um þróunina.
31.7.2014
Hafa breytingar orðið á viðhorfum til kynferðisbrota og dómar í þeim málum þyngst? Spegillinn ræddi nýverið við Svölu Ísfeld Ólafsdóttur, dósent við lagadeild HR, um þróunina.