Fréttir eftir árum


Fréttir

Rannsóknir nemenda í lögfræði afar mikilvægar

1.9.2014

Í viðtalinu segir Ragnhildur meðal annars: „Í íslenskri lögfræði er það nú þannig, þrátt fyrir að við útskrifum marga lögfræðinga, að langflestir nemendur verða stromphissa þegar þeir eru komnir nokkrar vikur inn í skrif á lokaritgerð og komast að því að ekkert hafi verið skrifað um efnið. Stór hluti lokaritgerða tekur á nýjum spurningum í íslenskri lögfræði og það er svolítið sérstakt."

Á vef Viðskiptablaðsins er hægt að nálgast hlekk á viðtalið við Ragnhildi

Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar HR. Myndin er tekin af vef Viðskiptablaðsins.