Fréttir eftir árum


Fréttir

Nýstúdentar hljóta raungreinaverðlaun HR

Framúrskarandi nemendur verðlaunaðir

22.6.2018

Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík voru veitt 27 nýstúdentum um allt land á liðnu vori. Verðlaunin hljóta þeir stúdentar sem sýna framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi. 

Auk þess að hljóta bókaverðlaun og viðurkenningu fá handhafar raungreinaverðlaunanna skólagjöld fyrstu annar í niðurfelld, kjósi þau að hefja nám við Háskólann í Reykjavík.

Nemendur sem hlutu verðlaunin að þessu sinni:

Borgarholtsskóli Guðrún María Gunnarsdóttir
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Rúnar Ingi Stefánsson
Fjölbrautaskóli Snæfellinga Ísól Lilja Róbertsdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurlands Harpa Svansdóttir
Fjölbrautaskóli Suðurnesja Sigrún Elísa Eyjólfsdóttir og Katrín Lóa Sigurðardóttir
Fjölbrautaskóli Vesturlands Karólína Andrea Gísladóttir
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Steinunn Snædís Vilhjálmsdóttir
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Logi Örn Axel Ingvarson
Flensborgarskólinn Daníel Einar Hauksson og Ólafur Andri Davíðsson
Framhaldsskólinn á Laugum Ingileif Erla Harðardóttir
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Hekla Halldórsdóttir
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Agnes Stefánsdóttir
Kvennaskólinn í Reykjavík Sigurjón Ágústsson
Menntaskóli Borgarfjarðar Steinþór Logi Arnarsson
Menntaskólinn á Akureyri Ragnheiður Pétursdóttir
Menntaskólinn á Egilsstöðum Brynja Þorsteinsdóttir
Menntaskólinn á Ísafirði Sævar Hrafn Jóhannsson og Telma Ólafsdóttir
Menntaskólinn að Laugarvatni Rúnar Guðjónsson
Menntaskólinn í Kópavogi Steinunn Sheila Guðmundsdóttir
Menntaskólinn í Reykjavík Helgi Sigtryggsson
Menntaskólinn við Hamrahlíð Davíð Sindri Pétursson
Menntaskólinn við Sund Bryndís Andradóttir
Tækniskólinn – skóli atvinnulífsins Freyja Sif Stefnisdóttir
Verzlunarskóli Íslands Andrea Kolbeinsdóttir og Arnór Breki Ásþórsson