Fréttir eftir árum


Fréttir

24 nemendur hlutu raungreinaverðlaun HR vorið 2019

26.6.2019

Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík voru veitt 24 nýstúdentum um allt land á liðnu vori. Verðlaunin hljóta þeir stúdentar sem sýna framúrskarandi árangur í raungreinum á stúdentsprófi.

Auk þess að hljóta bókaverðlaun og viðurkenningu fá handhafar raungreinaverðlaunanna skólagjöld fyrstu annar í niðurfelld, kjósi þau að hefja nám við Háskólann í Reykjavík.

Nemendur sem hlutu verðlaunin að þessu sinni:

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum  Elsa Rún Ólafsdóttir 
Framhaldsskólinn á Laugum   Leon Ingi Stefánsson
 Menntaskólinn í Kópavogi  Ester Hulda Ólafsdóttir
 Verkmenntaskólinn á Akureyri  Róslín Erla Tómasdóttir
 Menntaskólinn við Sund  Andrea Lovísa Kemp
 Fjölbrautaskóli Snæfellinga  Svava Kristín Jónsdóttir
 Menntaskólinn að Laugarvatni  Hörður Freyr Þórarinsson
Menntaskólinn á Egilstöðum  Rán Finnsdóttir
 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Guðmundur Freyr Gylfason
Tækniskólinn  Bjartur Þórhallsson
 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Steinunn Bára Birgisdóttir
 Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Birgitta Þóra Birgisdóttir
 Menntaskólinn á Ísafirði  Pétur Ernir Svavarsson
 Menntaskólinn við Hamrahlíð  Tómas Ingi Hrólfsson
 Borgarholtsskóli  Magnús Gauti Úlfarsson
 Fjölbrautarskóli Vesturlands  Atli Teitur Brynjarsson
 Verzlunarskóli Íslands  Katla Björg Jónsdóttir
 Kvennaskólinn í Reykjavík  Þórunn Rebekka Ingvarsdóttir
 Menntaskólinn í Reykjavík Urður Helga Gísladóttir
 Menntaskólinn í Reykjavík  Vigdís Gunnarsdóttir
 Háskólinn í Reykjavík  Elísabet Ósk Stefánsdóttir
 Háskólinn í Reykjavík  Davíð Sæmundsson
 Menntaskólinn á Akureyri  Katrín Hólmgrímsdóttir
 Menntaskólinn á Akureyri  Birkir Freyr Andrason