Fréttir eftir árum


Fréttir

Tuttugu og fimm hljóta raungreinaverðlaun HR

Háskólinn í Reykjavík verðlaunar nýstúdenta fyrir árangur í raungreinum á stúdentsprófi.

23.6.2020

Háskólinn í Reykjavík veitir árlega þeim nemendum sem ná bestum árangri í raungreinum á stúdentsprófi verðlaun. Verðlaunahafar fá viðurkenningarskjal og bókagjöf auk þess sem þeir fá skólagjöld fyrstu annar niðurfelld kjósi þeir að hefja nám við HR.

Matthías Mar Birkisson, nemandi í Háskólagrunni HR, tekur við raungreinaverðlaunum. Matthías Mar Birkisson, nemandi í Háskólagrunni HR, tekur við raungreinaverðlaunum. 

Verðlaunahafar í ár eru eftirfarandi nemendur: 

Arna Rún Skúladóttir Flensborgarskólinn
Ásdís Halla Guðmundsdóttir Menntaskólinn á Ísafirði
Ásdís Vignisdóttir Menntaskólinn á Egilsstöðum
Ásthildur Rafnsdóttir Verzlunarskóli Íslands
Auður Erla Gunnarsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð
Berglind Bjarnadóttir Kvennaskólinn
Birta Rún Randversdóttir Menntaskólinn á Akureyri
Daníel Hreggviðsson Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Einar Magnús Hjaltason Borgarholtsskóli
Guðrún Karen Valdimarsdóttir Menntskólinn að Laugarvatni
Hafþór Árni Hermannsson Verkmenntaskóli Austurlands
Hildur Þóra Hákonardóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Hulda Karen Ingvarsdóttur Verkmenntaskólinn á Akureyri
Lotta Karen Helgadóttir Menntaskólinn á Tröllaskaga
Matthías Mar Birkisson Háskólagrunnur HR
Nína Ann M. Guðmundsdóttir Menntaskólinn Kópavogi
Ragnar Yngvi Marinósson Framhaldsskólinn á Laugum
Reyn Alfa Magnúsar Tækniskólinn
Salka Lind Reinhardsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurnesja
Svava Björk Pétursdóttir Menntaskóli Borgarfjarðar
Theodóra Björk Ægisdóttir Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Þorri Þórarinsson Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra
Tómas Helgi Harðarson Menntaskólinn í Reykjavík
Úlfar Dagur Guðmundsson Menntaskólinn við Sund
Ylfa Claxton Fjölbrautaskóli Vesturlands