Fréttir eftir árum


Fréttir

Tuttugu og þrjú hljóta raungreinaverðlaun HR

Háskólinn í Reykjavík verðlaunar nýstúdenta fyrir árangur í raungreinum á stúdentsprófi.

11.6.2021

Háskólinn í Reykjavík veitir árlega þeim nemendum sem ná bestum árangri í raungreinum á stúdentsprófi verðlaun. Verðlaunahafar fá viðurkenningarskjal og bókagjöf auk þess sem þeir fá skólagjöld fyrstu annar niðurfelld kjósi þeir að hefja nám við HR.

Verðlaunahafar í ár eru eftirfarandi nemendur: 

Bjarki Sólon Daníelsson Menntaskólinn á Egilsstöðum
Sólrún Silfá Guðmundsdóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Samúel Arnar Hafsteinsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Egill Smári Tryggvason Menntaskólinn við Hamrahlíð
Rakel Rebekka Sigurðardóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Álfheiður Una Ólafsdóttir Verkmenntaskólinn á Akureyri
Anna Margrét Jónsdóttir Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Óliver Máni Scheving Borgarholtsskóli
Silja Ólafsdóttir Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Óskar Atli Magnússon Flensborgarskólinn
Sólrún Silfá Guðmundsdóttir Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Elísa Sverrisdóttir Verzlunarskóli Íslands
Þórdís Rut Guðmundsdóttir Menntaskólinn við Sund
Marinó Þór Pálmason Menntaskóli Borgarfjarðar
Þorbjörn Rami Aaro Jouhki Tækniskólinn
Kristján Bjarni R. Indriðason Menntaskólinn á Laugarvatni
Linda Rós Hannesdóttir Menntaskólinn á Ísafirði
Íris Ósk Óladóttir Kvennaskólinn í Reykjavík
Alexandra Ýr Ingvarsdóttir Verkmenntaskóli Austurlands
Gunnþór Elís Schou Georgsson Menntaskólinn í Kópavogi
Vigdís Selma Sverrisdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
Inga Sara Eiríksdóttir  Menntaskólinn á Akureyri
 Jenný Elísabet Ingvarsdóttir   Fjölbrautaskóla Suðurnesja