Fréttir
Valdimar aðstoðar nemendur í prófum
Tónlistarmaðurinn Valdimar hefur sett saman lagalista fyrir nemendur HR. Lagalistinn á að auðvelda þeim próflesturinn.
Lagalistann má nálgast hér:
Á Spotifysíðu HR er líka lagalisti sem Ingunn Gunnarsdóttir, stærðfræðikennari og handhafi kennsluverðlauna HR árið 2016, setti saman.