Viðburðir eftir árum


Liðnir viðburðir

11.10.2018 15:45 - 17:30 Háskólinn í Reykjavík Hver er kjarni markaðsmisnotkunar?

Dr. Andri Fannar Bergþórsson, lektor við lagadeild HR fer yfir helstu niðurstöður nýútkominnar bókar sinnar - "What is Market Manipulation? An Analysis of the Concept in a European and Nordic Context"

 

5.9.2018 15:00 - 17:00 Háskólinn í Reykjavík Fræðafundur - The Franciscan that Lay a New Foundation for Norwegian and Icelandic Society

The Legislation of King Magnus the Lawmender

Fræðafundur, miðvikudaginn 5. september frá kl. 15 - 17 í stofu M102.

Prófessor Jørn Øyrehagen Sunde við Háskólann í Bergen flytur erindið: "The Franciscan that Lay a New Foundation for Norwegian and Icelandic Society - The Legislation of King Magnus the Lawmender"

 

21.8.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Viðskiptastríð og áskoranir fyrir Alþjóðaviðskiptastofnunina

Opinn fyrirlestur Dr. James H. Mathis um yfirstandandi viðskiptastríð og getu Alþjóðaviðskiptastofnunarninar til að takast á við þessar áskoranir.

 

13.8.2018 9:00 - 12:00 Orkumál og EES-samningurinn

Hver eru áhrif þriðja orkupakkans?

Umræða hefur skapast hér á landi og í Noregi um áhrif þriðja orkupakka Evrópubandalagsins (ESB) á hagsmuni ríkjanna og valdheimildir á orkusviðinu.

 

25.5.2018 9:00 - 16:30 Háskólinn í Reykjavík Kynferðisbrot í brennidepli

Ráðstefna lagadeildar og sálfræðisviðs HR

Í þeim tilgangi að styðja við og stuðla að markvissri innleiðingu umbóta í réttarvörslukerfinu í samræmi við aðgerðaætlun ríkisstjórnarinnar um bætta meðferð kynferðisbrota hafa dómsmálaráðuneytið, lagadeild og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík og Háskólinn á Akureyri boðað til ráðstefnu um meðferð kynferðisbrota undir heitinu „Kynferðisbrot í brennidepli“. Ráðstefnan verður haldin föstudaginn 25. maí 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Að borðinu hafa verið kallaðir sérfræðingar og fræðimenn til að leggja sitt á vogarskálarnar til að stuðla að vandaðri meðferð mála vegna kynferðisbrota og uppbyggilegri umræðu um málaflokkinn. Í samræmi við áherslur í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar er sjónum fyrst og fremst beint að þolendum brotanna. Frummælendur koma úr háskólasamfélaginu og réttarvörslukerfinu, auk þess sem móðir eins þolanda mun deila reynslu sinni. 

 

24.5.2018 12:00 - 13:00 Háskólinn í Reykjavík Efst á baugi: Peningaþvætti og skýrsla FATF um stöðuna á Íslandi

Málþing á vegum lagadeildar

Lagadeild HR boðar til málþings til að ræða skýrslu Financial Action Task Force (FATF) sem er alþjóðlegur vinnuhópur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Skýrslan var birt í apríl og fjallar um stöðuna hér á landi í þessum málaflokki.

 

25.1.2018 11:00 - 13:00 Alþjóðadagurinn í HR

Kynning á skiptinámi

Kynning á skiptinámi og tækifæri til að kynnast nýrri menningu

 

24.1.2018 12:00 - 13:00 Efst á baugi: skipan dómara

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

Jakob R. Möller og Haukur Örn Birgisson

 

18.1.2018 12:00 - 13:15 Afmörkun hafsvæða á tímum umhverfisbreytinga

Snjólaug Árnadóttir kynnir helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar

Snjólaug Árnadóttir kynnir helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar

 

18.1.2018 - 20.1.2018 Hnakkaþon

Keppni fyrir nemendur HR

Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun. Keppnin er opin öllum nemendum HR.

 


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is