Liðnir viðburðir
Gagnaflutningar yfir landamæri
Viðburður á vegum Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR og tölvunarfræðideildar HR
Anna Sigríður og María munu fjalla um verkefni og vandamál sem tengjast úrvinnslu og greiningu á viðkvæmum og persónugreinanlegum gagnasöfnum. Timo Minssen kemur til með að ræða ýmis lagaleg álitaefni um gagnaflutninga yfir landamæri.
Elon Musk, forsetinn á Mars?
Hvernig á að gera þjóðréttarsamninga við geimverur?
Brátt munu mörg þeirra álitaefna sem snerta stjórnunarhætti á jörðinni jafnframt vera álitaefni í himingeimnum.
Láttu þér líða vel
Andleg heilsa í fókus
Hugmyndin með deginum er búa til vettvang þar sem einstaklingar, sem eru að takast á við ýmsar áskoranir í lífinu, geta kynnt sér hvaða bjargráð eru í boði. Aðilar sem bjóða fræðslu og þjónustu fyrir þennan markhóp verða sýnilegir og aðgengilegir til að auðvelda fólki að taka fyrsta skrefið í átt að betri líðan.
Samningsbrotamál og nýjar áskoranir ESA
Málstofa á vegum Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar HR, eftirlitsstofnunar EFTA, utanríkisráðuneytisins og sendinefndar ESB á Íslandi
Samningsbrotamál og hlutverk ESA í tveggja stoða kerfi EES verða í brennidepli á fundinum.
Vísindavaka Rannís
Vísindin lifna við!
Á Vísindavöku í Laugardalshöll gefst almenningi kostur á að hitta vísindafólk og kynnast rannsóknum. Háskólinn í Reykjavík verður að sjálfsögðu á staðnum.
Nemendur hljóta viðurkenningu fyrir góðan árangur
Forsetalistaathöfn 26. september
Fimmtudaginn 26. september í Sólinni fá nemendur sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í námi viðurkenningu. Þessir nemendur komast á forsetalista og fá niðurfelld skólagjöld annarinnar. Að auki fá þeir nýnemar sem stóðu sig best í framhaldsskóla styrk og fá einnig niðurfelld skólagjöld.
Nemendur hljóta viðurkenningu fyrir góðan árangur
Forsetalistaathöfn 26. september
Fimmtudaginn 26. september fá nemendur sem sýnt hafa framúrskarandi árangur í námi viðurkenningu.
Brautskráning
Háskólinn í Reykjavík brautskráir kandídata þann 22. júní
Háskólinn í Reykjavík brautskráir kandídata þann 22. júní 2019.
EES í aldarfjórðung - neytendamál
Hverju hefur EES breytt fyrir neytendur? Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna mun fjalla um þýðingu samningsins fyrir neytendamál - hverju hefur EES breytt fyrir netendur?
Sakamálaréttarfar sem réttlát samfélagsstofnun
Málstofa Lagadeildar um lögfræðirannsóknir
Dr. Haukur Logi Karlsson, nýdoktor við lagadeild HR kynnir ritgerð sína á sviði sakamálaréttarfars.
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is