Viðburðir eftir árum


Alþjóðadagur í Sólinni

  • 29.1.2015, 11:00 - 13:00
Fimmtudaginn 29. janúar kl. 11:00 - 13:00.

  • Erlendir skiptinemar bjóða íslenskum nemendum upp á rétti frá sínum löndum og gefa upplýsingar um heimaskóla. 
  • Sendiráð nokkurra landa taka þátt í deginum
  • Ýmis samtök og stofnanir kynna starfsemi sína og má sem dæmi nefna Fulbright,  DAAD styrkir til náms í Þýskalandi, Konfúsíusarstofnun Norðurljós og SINE.  
  • Íslenskir nemendur verða til viðtals um reynslu sína úr skiptinámi á borði skrifstofu Alþjóðaskipta.


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is