Alþjóðleg athafnavika í HR
HR tekur þátt í Alþjóðlegri athafnaviku. Alþjóðleg athafnavika fer fram þriðju vikuna í nóvember um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Tilgangur vikunnar er að sýna fram á gildi athafnasemi fyrir samfélagið í heild sinni, hvetja þjóðina til athafnasemi og senda jákvæð skilaboð út í þjóðfélagið.
Alþjóðleg athafnavika í HR:
Phase Space Exploration and Synchronization of Arrays of Microdiodes
Marjan Ilkov, doktorsnemi, fjallar um rannsóknir sínar við tækni- og verkfræðideild HR.
19. nóvember kl. 10-11 í stofu M305.
Sjá nánar.
Cyclic reducibility and conjugacy in Coxeter groups
Matthew Macaulay, Clemson University, Bandaríkjunum.
Fyrirlestur á vegum Rannsóknarseturs í fræðilegri tölvunarfræði við HR.
Í fyrirlestrinum verður sýnt hvernig hefðbundin vandamál um rásaðan þættanleika í Coxeter-grúpum breytast þegar hlaðmengjum er skipt út fyrir jafngildisflokka hlaðmengja. Gert er ráð fyrir að áhorfendur þekki undirstöðuatriði um grúpur.
21. nóvember kl. 14 í stofu M109.