Viðburðir eftir árum


Alþjóðleg athafnavika í HR

  • 19.11.2014, 10:00 - 11:00

HR tekur þátt í Alþjóðlegri athafnaviku. Alþjóðleg athafnavika fer fram þriðju vikuna í nóvember um allan heim, þar á meðal á Íslandi. Tilgangur vikunnar er að sýna fram á gildi athafnasemi fyrir samfélagið í heild sinni, hvetja þjóðina til athafnasemi og senda jákvæð skilaboð út í þjóðfélagið.

Alþjóðleg athafnavika í HR:


Marjan IlkovPhase Space Exploration and Synchronization of Arrays of Microdiodes

Marjan Ilkov, doktorsnemi, fjallar um rannsóknir sínar við tækni- og verkfræðideild HR.

19. nóvember kl. 10-11 í stofu M305.

Sjá nánar.

 

Matthew MacauleyCyclic reducibility and conjugacy in Coxeter groups

Matthew Macaulay, Clemson University, Bandaríkjunum.

Fyrirlestur á vegum Rannsóknarseturs í fræðilegri tölvunarfræði við HR.


Í fyrirlestrinum verður sýnt hvernig hefðbundin vandamál um rásaðan þættanleika í Coxeter-grúpum breytast þegar hlaðmengjum er skipt út fyrir jafngildisflokka hlaðmengja. Gert er ráð fyrir að áhorfendur þekki undirstöðuatriði um grúpur.

21. nóvember kl. 14 í stofu M109.

Sjá nánar.




Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is