Brautskráning
Athöfnin hefst kl.13 í Eldborgarsal Hörpu þann 20. júni 2015.
Setning
Gréta Matthíasdóttir, forstöðumaður náms- og starfsráðgjafar HR
Hátíðarávarp
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS og MBA frá HR
Ávarp útskriftarnema
Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, BSc í hugbúnaðarverkfræði
Tónlistaratriði
Ingibjörg Fríða Helgadóttir syngur, Daníel Helgason spilar á gítar og Sigurður Ingi Einarsson á slagverk.
Brautskráning kandídata
- Lagadeild
- Tækni-og verkfræðideild
- Viðskiptadeild
- Tölvunarfræðideild
Afhending verðlauna Viðskiptaráðs Íslands
Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja og varaformaður stjórnar HR
Lokaávarp
Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík.