Viðburðir eftir árum


Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík

  • 18.6.2016

Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík verður haldin í Hörpu laugardaginn 18. júní 2016. 

Athöfnin hefst kl. 13:00 og lýkur um kl. 15:00.

Útskriftarnemendur mæta kl. 10:00 í Hörpu.   

Hægt verður að fylgjast með athöfninni á vefnum á slóðinni:

http://livestream.com/ru/brautskraning2016

Dagskrá:

  • Setning: Einar Hreinsson, forstöðumaður kennslusviðs Háskólans í Reykjavík
  • Hátíðarávarp: Fida Abu Libdeh, stofnandi og forstjóri GeoSilica Iceland
  • Ávarp nemanda: Tómas Arnar Guðmundsson, BSc í hugbúnaðarverkfræði
  • Tónlistaratriði: Soffía Björg og Pétur Ben
  • Brautskráning kandídata: Tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild, lagadeild og viðskiptadeild. 
  • Afhending verðlauna Viðskiptaráðs Íslands: Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs Íslands
  • Lokaávarp - Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor

Myndin sýnir útskriftina í fyrra



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is