Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík
Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík verður haldin í Hörpu laugardaginn 18. júní 2016.
Athöfnin hefst kl. 13:00 og lýkur um kl. 15:00.
Útskriftarnemendur mæta kl. 10:00 í Hörpu.
Hægt verður að fylgjast með athöfninni á vefnum á slóðinni:
http://livestream.com/ru/brautskraning2016
Dagskrá:
- Setning: Einar Hreinsson, forstöðumaður kennslusviðs Háskólans í Reykjavík
- Hátíðarávarp: Fida Abu Libdeh, stofnandi og forstjóri GeoSilica Iceland
- Ávarp nemanda: Tómas Arnar Guðmundsson, BSc í hugbúnaðarverkfræði
- Tónlistaratriði: Soffía Björg og Pétur Ben
- Brautskráning kandídata: Tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild, lagadeild og viðskiptadeild.
- Afhending verðlauna Viðskiptaráðs Íslands: Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs Íslands
- Lokaávarp - Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor