Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík
Silfurberg, Harpa
Brautskráning frá Háskólanum í Reykjavík verður haldin í Silfurbergi, Hörpu laugardaginn 28. janúar 2017
Athöfnin hefst kl. 13:00 - 15:15
Dagskrá
Setning
Dr. Einar Hreinsson, forstöðumaður kennslusviðs HR
Hátíðarávarp
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins
Ávarp útskriftarnema
Bjarki Þórsson Meistarapróf í lögfræði - fullnaðarpróf
Tónlistaratriði
Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson
Brautskráning kandídata
- Lagadeild
Dr. Ragnhildur Helgadóttir, deildarforseti
- Tækni- og verkfræðideild
Dr. Guðrún A. Sævarsdóttir, deildarforseti
- Tölvunarfræðideild
Dr. Yngvi Björnsson, deildarforseti
- Viðskiptadeild
Dr. Páll Melsted, deildarforseti
Afhending verðlauna Viðskiptaráðs Íslands
Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
Lokaávarp
Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
Hægt verður að fylgjast með athöfninni á netinu: https://livestream.com/ru/brautskraningjanuar2017
Merkið ykkar myndir #haskolinnrvk