Viðburðir eftir árum


Doktorsvörn við lagadeild

  • 8.1.2015, 10:00 - 12:00

Milosz M. Hodun ver doktorsritgerð sína Doctrine of Implied Powers as a Judicial Tool to Build Federal Polities. Vörnin fer fram í dómsal Háskólans í Reykjavík (M103) fimmtudaginn 8. janúar kl. 10.

Andmælendur verða:

Dr.  Helle Krunke, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, dr. Tuomas Ojanen,  prófessor við Háskólann í Helsinki og Gary Lawson, prófessor við Boston University.

Athöfnin er öllum opin.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is