Doktorsvörn við lagadeild
Milosz M. Hodun ver doktorsritgerð sína Doctrine of Implied Powers as a Judicial Tool to Build Federal Polities. Vörnin fer fram í dómsal Háskólans í Reykjavík (M103) fimmtudaginn 8. janúar kl. 10.
Andmælendur verða:
Dr. Helle Krunke, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, dr. Tuomas Ojanen, prófessor við Háskólann í Helsinki og Gary Lawson, prófessor við Boston University.
Athöfnin er öllum opin.