Viðburðir eftir árum


Endurgjaldslaus ráðgjöf við gerð skattframtala

Árlegur skattadagur Lögréttu

  • 11.3.2017, 11:00 - 15:00

Lögfræðiþjónusta Lögréttu/Lögrétta Legal Aid, í samstarfi við KPMG, Arion banka og Háskólann í Reykjavík, býður einstaklingum endurgjaldslausa ráðgjöf við gerð skattframtala.

Þeir sem vilja nýta sér ráðgjöfina eru beðnir að hafa meðferðis:
- Aðgangsupplýsingar úr heimabanka
- Aðgangsupplýsingar að skattframtali á www.skattur.is
- Verktakamiða síðasta árs (ef við á)

Túlkar verða á staðnum sem geta aðstoðað við:
pólsku, rúmensku, spænsku, frönsku, filippseysku, makedónísku, bosnísku, króatísku og serbnesku.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is