Fatlaðir þolendur kynferðisbrota
Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí 2016 kl. 13-17 í stofu V-101
í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót
13.00 Setning
13.10 Alþjóðaskuldbindingar um vernd fatlaðra gegn kynferðisofbeldi.
Dr. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu
13.35 Rannsókn á íslenskum dómum vegna kynferðisbrota gegn fötluðum þolendum
Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR og Vígdís Gunnarsdóttir lögfræðingur
14.00 Kynferðisofbeldi í lífi heyrnarlausra á Íslandi
Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðisvið HR
14.25 Íslenskar rannsóknir á ofbeldi gegn fötluðum konum
Hrafnhildur Snæfríðar- og
Gunnarsdóttir, rannsakandi við Félagsvísindastofnun og Rannsóknarsetur í
fötlunarfræðum við
HÍ.
14.50
Kaffihlé
15.05 Að upplifa líkama sinn
sem almenningseign: Áhrif og afleiðingar margþættrar mismununar
Embla Guðrún Ágústsdóttir, talskona Tabú
15.30 Aðstoð við fatlaða þolendur kynferðisbrota
Helga Baldvins- og Bjargardóttir
lögfræðingur, þroskaþjálfi og sérstakur ráðgjafi Stígamóta fyrir fatlað
fólk
15.55 Börn með fötlun í Barnahúsi
Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og forstöðumaður Barnahúss.
16.20 Rannsókn og saksókn kynferðisbrota gegn fötluðu fólki
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari
16.45 Umræður og fyrirspurnir
17.00 Málþingslok
Fundarstjóri: Benedikt Bogason, dómari við
Hæstarétt Íslands
Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Frekari upplýsingar fást hjá svala@ru.is