Viðburðir eftir árum


Fatlaðir þolendur kynferðisbrota

  • 24.5.2016, 13:00 - 17:00

Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí 2016 kl. 13-17 í stofu V-101

í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót

 

13.00   Setning

13.10   Alþjóðaskuldbindingar um vernd fatlaðra gegn kynferðisofbeldi.

            Dr. Davíð Þór Björgvinsson, prófessor og fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu

13.35   Rannsókn á íslenskum dómum vegna kynferðisbrota gegn fötluðum þolendum  

            Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR og Vígdís Gunnarsdóttir lögfræðingur

14.00   Kynferðisofbeldi í lífi heyrnarlausra á Íslandi

            Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent við sálfræðisvið HR

14.25   Íslenskar rannsóknir á ofbeldi gegn fötluðum konum

            Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, rannsakandi við Félagsvísindastofnun og  Rannsóknarsetur í
            fötlunarfræðum við HÍ.           

14.50 Kaffihlé

15.05   Að upplifa líkama sinn sem almenningseign: Áhrif og afleiðingar margþættrar mismununar
            Embla Guðrún Ágústsdóttir, talskona Tabú

15.30   Aðstoð við fatlaða þolendur kynferðisbrota

             Helga Baldvins- og Bjargardóttir lögfræðingur, þroskaþjálfi og sérstakur ráðgjafi Stígamóta fyrir fatlað
             fólk

15.55   Börn með fötlun í Barnahúsi   

            Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og forstöðumaður Barnahúss.

16.20   Rannsókn og saksókn kynferðisbrota gegn fötluðu fólki

            Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari

16.45   Umræður og fyrirspurnir

17.00   Málþingslok

Fundarstjóri: Benedikt Bogason, dómari við Hæstarétt Íslands

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Frekari upplýsingar fást hjá svala@ru.is





 



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is