Forsetalistaathöfn í HR
17:00
Athöfn sett og gestir boðnir velkomnir.
Ávarp: Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR.
Rektor greinir frá nýnemastyrkjum og afhendir viðurkenningar.
17:20
Deildarforsetar kynna nemendur sem eru á forsetalista fyrir námsárangur á vorönn 2015 og afhenda þeim viðurkenningarskjöl, í þessari röð:
- tækni- og verkfræðideild
- lagadeild
- viðskiptadeild
- tölvunarfræðideild
18:00
Frumgreinadeild: Nemendum veittir styrkir fyrir góðan námsárangur.
Hvatningarverðlaun Codex veitt.
Frumkvöðlaverðlaun Guðfinnu S. Bjarnadóttur afhent fyrir bestu viðskiptaáætlunina í námskeiðinu Nýsköpun og stofnun fyrirtækja.
18:15
Ávarp nemenda: Vaka Valsdóttir.
Athöfn slitið og léttar veitingar.