Viðburðir eftir árum


Fyrirlestramaraþon HR 2017

Fræðimenn Háskólans í Reykjavík segja frá rannsóknum sínum í örfyrirlestrum

  • 30.3.2017

Fyrirlestramaraþon HR er haldið árlega en þar flytja fræðimenn innan háskólans örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar. Maraþonið fer fram í fimm stofum kl. 12-13 og raðað er niður eftir rannsóknasviðum. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Sálfræði og íþróttafræði

Stofu M102

Kl. 12:00 Ingi Þór Einarsson: Áhrif markvissrar íþróttaþjálfunar á lýðheilsu fatlaðra barna

Kl. 12:10 Jose Saavedra Garcia: Handball research

Kl. 12:20 Margrét Lilja Guðmundsdóttir: Íþróttir og forvarnir

Kl. 12:30 Rannveig S. Sigurvinsdóttir: Tengsl ofbeldis og trúarþátta á vímuefnanotkun ungmenna

Kl. 12:40 Sigrún Ólafsdóttir: Óútskýrð líkamleg einkenni

Kl. 12:50 Hlín Kristbergsdóttir: Áhrif geðheilsu á meðgöngu á frávik hjá börnum

Viðskiptafræði og hagfræði

Stofu V107

Kl. 12:00 Már Wolfgang Mixa: Hinn ómögulegi þríhyrningur - vaxtastig á Íslandi

Kl. 12:10 Catherine Elisabet Batt: Áætlanagerð á Íslandi

Kl. 12:20 Hallur Þór Sigurðarson: Þrá, nýsköpun og skrifræði í opinberri stjórnsýslu (case-study)

Kl. 12:30 Ketill Berg Magnússon: Ábyrg ferðaþjónusta

Kl. 12:40 Páll Melsted Ríkharðsson: Big data and the death of free will

Kl. 12:50 Aldís Sigurðardóttir: Taktík í samningaviðræðum

Tölvunarfræði

Stofu V108

Kl. 12:00 Henning Úlfarsson: Training a virtual mathematician

Kl. 12:10 Michal Borsky: Voice quality assessment for diagnosis and treatment of voice disorders 

Kl. 12:20 Yngvi Björnsson: Gervigreindarbyltingin

Kl. 12:30 Mohammad Hamdaqa: Finding errors in code we do not understand

Kl. 12:40 Hannes Högni Vilhjálmsson: Measuring Reality Virtually

Kl. 12:50 David Thue: Games for research

Tækni- og verkfræði 

Stofu M110

Kl. 12:00 Páll Jensson: Aðgerðarannsóknir - hvað er nú það?

Kl. 12:10 Vijay Chauhan: Developing methods for geothermal superheated steam utilization

Kl. 12:20 Anna Sitek: Excitons in polygonal nanorings

Kl. 12:30 Sigurður Ingi Erlingsson: Reversal of thermoelectric current in tubular nanowires

Kl. 12:40 Þórður Helgason: Mænuraförvunarmeðferð síspennu

Kl. 12:50 Þórður Víkingur Friðgeirsson: Leiðtogafræði Google

Lögfræði

Stofu M208

Kl. 12:00 Katrín Oddsdóttir: Flóttamannaréttur - hvers vegna þessi en ekki hinn?

Kl. 12:10 Ragnhildur Helgadóttir: Erlend áhrif á stjórnarskrána frá 1920

Kl. 12:20 Margrét Einarsdóttir: Framkvæmd EES-samningsins

Kl. 12:30 Guðmundur Sigurðsson: Er slys þá ekki alltaf slys?

Kl. 12:40 Gunnar Þór Pétursson: Trúartákn á vinnustað - Nýir dómar Evrópudómstólsins

Kl. 12:50 Arnar Þór Jónsson: Bindandi áhrif dóma - Res judicata



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is