Gengislán: Stærsta hagsmunamál íslenskra fyrirtækja?
Málfundur á vegum Lögréttu félags laganema þann 24. september kl. 17-19 í stofu V102
Pétur Einarsson, fyrrverandi forstjóri Straums hf.
Þróun gengislána, hver er munurinn á milli gengislána innan bankanna?
Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl.
Nýleg dómaframkvæmd Hæstaréttar, þversagnir og álitamál
Páll Rúnar Mikael Kristjánsson hdl.
Málsástæður í málum sem eru nú rekin fyrir dómi
Fundarstjóri:
Hallgrímur Ásgeirsson, yfirlögfræðingur Landsbankans hf. og sérfræðingur við lagadeild HR
Gert er ráð fyrir umræðum og fyrirspurnum úr sal að loknum framsöguerindum.
Allir velkomnir.