Jafnréttisdagar 2021
1.-5. febrúar
MÁNUDAGUR
- 13:00-13:45 Reynsla nemenda með innflytjendabakgrunn af háskólanámi (ísl)
- 14:00-15:00 Kennslukannanir við Háskóla Íslands. Vettvangur áreitni? (ísl)
- 15:00-16:30 Umhverfisfemínismi - Pallborðsumræður (eng)
- 19:00 Kvisskvöld (ísl/eng)
ÞRIÐJUDAGUR
- 11:00-11:45 A new and more inclusive Erasmus+: Make the most of your studies abroad (eng)
-
12:00-13:45 Finding the right balance: Engaging men and boys in the prevention of gender based violence (eng)
-
14:00-15:45 Starfsval í viðjum staðalímynda (ísl)
-
16:30-17:00 Staða kvenna í upplýsingatæknitengdu námi við Háskóla íslands (ísl)
-
19:00 Kvikmyndasýning (ísl/eng)
MIÐVIKUDAGUR
- 11:00-12:00 Gendered Impact of COVID-19 in Sri Lanka, Nigeria and Uganda - An Online Seminar with GEST Alumni (eng)
- 12:00-13:00 Háskólanám í aðstæðum COVID-19 (eng)
- 12:00-13:00 Algild hönnun og Háskóli Íslands (ísl/eng interpretation)
- 14:00-16:00 Málþing kynjafræðinemenda í framhaldsskólum (ísl)
- 14:00-16:00 Fatlaðar konur, ofbeldi og 112 vefgáttin (eng/ísl túlkun)
FIMMTUDAGUR
-
11:00-12:00 Margbreytileiki og jafnrétti í starfi sjúkraþjálfara - Pallborðsumræður (ísl)
-
12:00-13:00 Kynþættir, innflytjendur, saga og femínískur aktívismi (eng)
-
14:00-15:00 Jafnrétti núna og seinna (ísl)
-
15:00-16:00 Heimilislíf í fyrstu bylgju COVID-19: Mæður á þriðju vaktinni (ísl)
-
16:00-17:00 Ný í bænum (eng)
-
18:00-18:45 Reynslusögur af rasisma (ísl)
-
19:00 Intersexion - Jafnréttisbíó (eng)
FÖSTUDAGUR
-
11:15-12:15 Um ómeðvitaða slagsíðu og jafnrétti (ísl)
-
Hádegi Lokað vegna loftslagsbreytinga
-
13:00-14:00 Fávitar og efling kynfræðslu (ísl)
-
15:00-15:45 Lokahóf - Uppistand með Helgu Brögu Jónsdóttur, Meistara Jakob og KimiTayler (ísl/eng)