Kalla nýir tímar á breyttar áherslur í laganámi?
Málþing á vegum lagadeildar
Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir málþingi þann 22. febrúar kl. 12.00 - 13.30 í stofu V102.
Frummælendur málþingsins verða Kári Hólmar Ragnarsson hdl. sem er nú við doktorsnám í lögfræði í Harvard, Dr. Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar HR og Brynjar Níelsson hrl. alþingismaður.