Kynningarfundur um nám í lögfræði
VERKEFNATENGT LAGANÁM
Í laganámi við HR er lögð áhersla á gæði kennslu, úrlausn raunverulegra verkefna, fjölbreyttar kennsluaðferðir
og vandaða endurgjöf.
Brautir:
• Lögfræði
• Lögfræði með viðskiptafræði sem aukagrein
Verið velkomin á kynningarfund 25. maí kl. 12-13 í stofu M103