Viðburðir eftir árum


Láttu þér líða vel

Andleg heilsa í fókus

  • 2.10.2019, 11:00 - 14:00

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir andlegum heilsudegi fyrir nemendur sína og almenning miðvikudaginn 2. október kl. 11 - 14.

Láttu þér líða velHugmyndin með deginum er búa til vettvang þar sem einstaklingar, sem eru að takast á við ýmsar áskoranir í lífinu, geta kynnt sér hvaða bjargráð eru í boði.

Aðilar sem bjóða fræðslu og þjónustu fyrir þennan markhóp verða sýnilegir og aðgengilegir til að auðvelda fólki að taka fyrsta skrefið í átt að betri líðan.

Dagurinn er ætlaður bæði nemendum HR og almenningi. Eftirfarandi samtök, stofnanir og fyrirtæki hafa staðfest komu sína í Sólina:

  • ADHD samtökin
  • Átröskunarteymi Landspítalans
  • Bataskóli íslands
  • Bergið
  • Bjarkarhlíð
  • Drekaslóð
  • Hugarafl
  • Hugrún
  • Pieta
  • Náms- og starfsráðgjöf HR
  • Rauði krossinn
  • Rótin
  • Samtökin 78
  • Sorgarmiðstöð
  • Vinir í bata
  • Kraftur
  • Ég á bara eitt líf
  • Litla kvíðameðferðastöðin


Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is