Viðburðir eftir árum


Málflutningskeppni Lögréttu

Málflutningskeppni Lögréttu

  • 18.2.2015, 17:30

Málflundafélag Lögréttu stendur fyrir málflutningskeppni þann 18. febrúar nk. en þá fer fram aðalmeðferð  kl. 17:30 í dómsal (stofa M103.).

Dómsuppsaga verður 25. febrúar.

Dómarar í keppninni verða:
Áslaug Björvinsdóttir dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Sigurður Tómas Magnússon atvinnulífsprófessor við lagadeild HR
Þórður S. Gunnarsson dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur

Í liði stefnenda eru:
Magnús Ingvar Magnússon
Oddur Valsson
Vilhjálmur Herrera Þórisson

Í liði stefndu eru:
Guðrún Ólöf Olsen
Þorbjörg Ásta Leifsdottir
Gísli Rúnar Gíslason

 Liðin njóta aðstoðar lögmanna frá LOGOS. 


 
Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is