Málflutningskeppni Lögréttu
Málflutningskeppni Lögréttu
Málflundafélag Lögréttu stendur fyrir málflutningskeppni þann 18. febrúar nk. en þá fer fram aðalmeðferð kl. 17:30 í dómsal (stofa M103.).
Dómsuppsaga verður 25. febrúar.
Dómarar í keppninni verða:
Áslaug Björvinsdóttir dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Sigurður Tómas Magnússon atvinnulífsprófessor við lagadeild HR
Þórður S. Gunnarsson dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur
Í liði stefnenda eru:
Magnús Ingvar Magnússon
Oddur Valsson
Vilhjálmur Herrera Þórisson
Í liði stefndu eru:
Guðrún Ólöf Olsen
Þorbjörg Ásta Leifsdottir
Gísli Rúnar Gíslason
Liðin njóta aðstoðar lögmanna frá LOGOS.