Málflutningskeppni Lögréttu
Lögrétta félag laganema efnir til málflutningskeppni með þátttöku laganema á 3ja ári og í meistaranámi. Málflutningurinn fer fram í dómsal HR stofu M103 og er öllum opinn.
29. janúar kl. 12:00 Atvikalýsing lögð fram
5. febrúar kl. 12:00 Þingfesting á reglulegu dómþingi Héraðsdóms Háskólans í Reykjavík
12. febrúar kl. 16:00 Greinargerð skilað
19. febrúar kl. 17.30 Aðalmeðferð
25. febrúar Dómsuppsaga
Atvikalýsingu má finna hér
Liðin skipa:
Fyrir hönd stefnenda:
Bogi Agnar Gunnarsson
Halldór Ingi Blöndal
Kristinn Ásgeir Gylfason
Fyrir hönd stefnda:
Alexandra Arnarsdóttir
Ásta Margrét Eiríksdóttir
Harpa Erlendsdóttir
Dómarar:
Ingveldur Einarsdóttir hæstaréttardómari
Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR
Þórður S. Gunnarsson héraðsdómari og aðjúnkt við lagadeild HR