Viðburðir eftir árum


Málflutningskeppni Lögréttu

  • 19.2.2016, 17:30

Lögrétta félag laganema efnir til málflutningskeppni með þátttöku laganema á 3ja ári og í  meistaranámi. Málflutningurinn fer fram í dómsal HR stofu M103 og er öllum opinn.

29. janúar   kl. 12:00      Atvikalýsing lögð fram
  5. febrúar  kl. 12:00     Þingfesting á reglulegu dómþingi Héraðsdóms Háskólans í Reykjavík
12. febrúar  kl. 16:00     Greinargerð skilað
19. febrúar  kl. 17.30     Aðalmeðferð
25. febrúar                    Dómsuppsaga

Atvikalýsingu má finna hér

Liðin skipa:

Fyrir hönd stefnenda:

Bogi Agnar Gunnarsson
Halldór Ingi Blöndal
Kristinn Ásgeir Gylfason

Fyrir hönd stefnda:
Alexandra Arnarsdóttir
Ásta Margrét Eiríksdóttir
Harpa Erlendsdóttir

Dómarar:
Ingveldur Einarsdóttir hæstaréttardómari
Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR
Þórður S. Gunnarsson héraðsdómari og aðjúnkt við lagadeild HR

 



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is