Á að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir?
Lögrétta félag laganema stendur fyrir málfundi miðvikudaginn 22. september 2010 kl. 12:15 í stofu V.1.01 Antaers.
Umræðuefni fundarins er:
Á að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir?
Framsögumenn:
Jóhannes Rúnar Jóhannsson hrl. og aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík,
Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl. hjá Mandat lögmannsstofu og stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík
og
Jóhann R. Benediktsson fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum.
Fundurinn mun standa um klukkustund.
Gert er ráð fyrir fyrirspurnum úr sal að loknum framsöguræðum.