Viðburðir eftir árum


Á að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir?

  • 22.9.2010, 12:15 - 13:00

Lögrétta félag laganema stendur fyrir málfundi miðvikudaginn 22. september 2010 kl. 12:15  í stofu V.1.01  Antaers.

Umræðuefni fundarins er:

Á að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir?

Framsögumenn:
Jóhannes Rúnar Jóhannsson hrl. og aðjúnkt við lagadeild Háskólans í Reykjavík,
Guðrún Sesselja Arnardóttir hrl. hjá Mandat lögmannsstofu og stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík
og
Jóhann R. Benediktsson fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum.

Fundurinn mun standa um klukkustund.

Gert er ráð fyrir fyrirspurnum úr sal að loknum framsöguræðum.Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is