Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið.
Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 15. febrúar kl. 12-13 í Fönix 3 (dómsal) á 1. hæð í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1.
Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og aðalsamningamaður í aðildarviðræðum fjallar um umsókn Íslands að Evrópusambandinu. Nánari upplýsingar hér.