Viðburðir eftir árum


Millidómstig.  Hvers vegna, hvernig og hvenær?

  • 22.2.2011, 12:00 - 13:00

Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 22. febrúar kl. 12-13 í Fönix 3 (dómsal) á 1. hæð í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1.

Af hverju þarf millidómstig á Íslandi og hvernig verður því best fyrir komið?

Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR

Raunasaga millidómstiga á Íslandi
Símon Sigvaldason, formaður Dómstólaráðs

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.
                                                



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is