Millidómstig. Hvers vegna, hvernig og hvenær?
Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 22. febrúar kl. 12-13 í Fönix 3 (dómsal) á 1. hæð í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1.
Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild HR
Raunasaga millidómstiga á Íslandi
Símon Sigvaldason, formaður Dómstólaráðs
Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis.