Opinber umfjöllun um afbrot barna
Opinber umfjöllun um afbrot barna
Lagadeild Háskólans í Reykjavík og umboðsmaður barna bjóða til málþings föstudaginn
4. mars, frá kl. 13.15-16.30 í stofu M.1.01 (Bellatrix) á 1. hæð skólans að Menntavegi 1.
Dagskrá:
13.15 | Svala Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR flytur inngangsorð og sér um fundarstjórn. |
13. 25 | “Við erum líka fólk”. Viðhorf til barna. Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna. |
13.45 | Hvaða máli skiptir stimplun afbrotamanna? Dr. Jón Gunnar Bernburg, prófessor í félagsfræði við félags- og mannvísindadeild HÍ. |
14. 05 |
Birting dóma á netinu: Þórdís Ingadóttir, dósent við HR og fulltrúi í Dómstólaráði.
|
14.25 |
Kaffihlé.
|
14. 45 | Tjáningarfrelsið og friðhelgi einkalífs á vogarskálunum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir hdl. |
15.05 | Hagsmunir barna ofar öllu. Reynir Traustason, ritstjóri DV. |
15.25 | Réttur barns til verndar – tekur hann til allra barna? Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu. |
15.45 | Fyrirspurnir og umræður. |