Skattadagur Lögfræðiþjónustu Lögréttu
Lögfræðiþjónusta Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, með aðstoð KPMG, veitir einstaklingum endurgjaldslausa ráðgjöf við gerð skattframtala fyrir skattskil 2011.
Ráðgjöfin verður veitt laugardaginn 12. mars nk. frá 9:00-18:00 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 í Sólinni (aðalbyggingu) og eru allir velkomnir.
Hvað þarf að hafa meðferðis?
- Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn í heimabanka
- Veflykil inn á rsk.is
- Verktakamiða síðasta árs (ef við á)
Consultancy in completing tax return for the year 2011
Lögrétta legal aid, with the assistance of KPMG, will be providing consultancy for individuals in completing their tax returns for the year 2011, free of charge. The consultancy will take place on saturday March 12. between the hours of 9:00 - 18:00 at the University of Reykjavík, Menntavegur 1 (main building) and of course everybody are welcome.
What to bring?
· Password and an identification key to get into online banking account
· Webkey to get into rsk.is
· Contractors note for the last year (if fitting)