Viðburðir eftir árum


Skattadagur Lögfræðiþjónustu Lögréttu

  • 12.3.2011, 9:00 - 18:00

Lögfræðiþjónusta Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, með aðstoð KPMG, veitir einstaklingum endurgjaldslausa ráðgjöf við gerð skattframtala fyrir skattskil 2011.

Ráðgjöfin verður veitt laugardaginn 12. mars nk. frá 9:00-18:00 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 í Sólinni (aðalbyggingu) og eru allir velkomnir.

Hvað þarf að hafa meðferðis?

  • Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn í heimabanka
  •  Veflykil inn á rsk.is
  • Verktakamiða síðasta árs (ef við á)
In English:

Consultancy in completing tax return for the year 2011

Lögrétta legal aid, with the assistance of KPMG, will be providing consultancy for individuals in completing their tax returns for the year 2011, free of charge. The consultancy will take place on saturday March 12. between the hours of 9:00 - 18:00 at the University of Reykjavík, Menntavegur 1 (main building) and of course everybody are welcome.

What to bring?

·       Password and an identification key to get into online banking account

·       Webkey to get into rsk.is

·       Contractors note for the last year (if fitting)




Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is