Viðburðir eftir árum


Upptaka af málþingi um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins

  • 18.11.2011, 12:00 - 13:45

Upptaka af fundinum

Nýlega lauk stjórnlagaráð við gerð tillagna að nýrri stjórnarskrá. Hafa þær verið afhentar Alþingi. Tillögurnar gera ráð fyrir umfangsmiklum breytingum á núverandi stjórnarskrá. Af því tilefni hafa lagadeildir Háskólanna á Akureyri, á Bifröst, í Reykjavík og Háskóla Íslands ákveðið að standa sameiginlega að fjórum málstofum um tillögur stjórnlagaráðs. Málstofurnar verða haldnar föstudagana 21. október, 4. nóvember, 11. nóvember og 18. nóvember nk. Sjá nánar hér.

Föstudaginn 18. nóvember, kl. 12.00-13.45 dómsalnum í Háskólanum í Reykjavík
Þróun mannréttinda í tillögum stjórnlagaráðs
Frummælandi: Oddný Mjöll Arnardóttir
Pallborð: Katrín Oddsdóttir, Björg Thorarensen og Margrét SteinarsdóttirVinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is