Málflutningskeppni Lögréttu
Málflutningskeppni Lögréttu fór fram fimmtudaginn 9. febrúar sl.í dómsal lagadeildar HR.
Liðin fengu úthlutað tilbúnu dómsmáli, skiluðu stefnu og greinagerð. Dómarar málsins voru þaulreyndir héraðs– og Hæstaréttardómarar og voru gerðar miklar kröfur til keppenda. Dómarnir voru: Jón Steinar Gunnlaugsson, Áslaug Björgvinsdóttir og Þorgeir Ingi Njálsson.
Atvik málsins hafa verið birt á heimasíðu Lögréttu www.logretta.is