Can we trust the Rule of Law and can Human Rights Instruments make it more trustworthy?
Hans Petter Graver forseti lagadeildar Oslóarháskóla heldur fyrirlestur þriðjudaginn 3. apríl nk. frá kl. 12-13 í dómsal Háskólans í Reykjavík á 1. hæð, en Hans mun fjalla um nýlega bók sína:
Hva er rett http://www.universitetsforlaget.no/boker/juss/allmenn_juridisk_litteratur/katalog?productId=42895683