Viðburðir eftir árum


Hinn launhelgi glæpur.  Kynferðisbrot gegn börnum

Málþing föstudaginn 23. mars kl. 13:30-16:30 í Háskólanum í Reykjavík.

  • 23.3.2012, 13:30 - 16:30

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Hinn launhelgi glæpur. Kynferðisbrot gegn börnum stendur lagadeild Háskólans í Reykjavík fyrir málþingi í samstarfi við Réttindi barna föstudaginn 23. mars 2012

Dagskrá í pdf

13.30 Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og ritstjóri Hins launhelga glæps, setur málþingið.

13.40: Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á Höfuðborgarsvæðinu:
Rannsókn kynferðisbrota gegn börnum.

14.00: Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands:
Refsingar fyrir kynferðisbrot gegn börnum.

14.20: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík: Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum sem áhættuþáttur tilfinninga- og hegðunarvandamála.

14.40 Kaffihlé

15.00: Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir: Gleymt en geymt.
Langtímaafleiðingar kynferðisofbeldis gegn ungum börnum.

15.20: Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands:
Gerendur kynferðisbrota – hvernig á að bregðast við?

15.40: Þórarinn Viðar Hjaltason sálfræðingur:
Fullorðnir gerendur kynferðisbrota gegn börnum – mat og meðferð.

16.00: Thelma Ásdísardóttir:
Að lifa af. Saga þolanda kynferðisofbeldis.

 Fundarstjóri: Geir Gunnlaugsson landlæknir og prófessor við Háskólann í Reykjavík.

Bókin Hinn launhelgi glæpur verður til sölu í Bóksölu stúdenta á málþingsdaginn með 30% afslætti.



Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is