Viðburðir eftir árum


Gerendur kynferðisbrota gegn börnum

  • 15.2.2013, 12:15 - 13:45

Lagadeild og sálfræðisvið  Háskólans í Reykjavík bjóða til hádegisfundar föstudaginn 15. febrúar kl. 12:15-13:45 í stofu V-101  á 1. hæð að Menntavegi 1.

Gerendur kynferðisbrota gegn börnum samkvæmt dómum Hæstaréttar. 

 

Svala Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík

Óttinn við gerendur

Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Hin mörgu andlit gerenda.

Anna Newton
, réttarsálfræðingur á Stuðlum og stundakennari  við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík

 

Meðferð kynferðisbrotamanna: Hvað virkar? 

Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur hjá sálfræðistofunni Sálarheill

 

Tillögur að nýjum lagareglum um öryggisráðstafanir

Róbert R. Spanó, forseti lagadeildar Háskóla Íslands og formaður refsiréttarnefndar.


Fundarstjóri:
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor við sálfræðisvið HR.






Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is