Gerendur kynferðisbrota gegn börnum
Lagadeild og sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík bjóða til hádegisfundar föstudaginn 15. febrúar kl. 12:15-13:45 í stofu V-101 á 1. hæð að Menntavegi 1.
Gerendur kynferðisbrota gegn börnum samkvæmt dómum Hæstaréttar.
Svala Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík |
Óttinn við gerendur Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands |
Hin mörgu andlit gerenda.
|
Meðferð kynferðisbrotamanna: Hvað virkar?
|
Tillögur að nýjum lagareglum um öryggisráðstafanir Róbert R. Spanó, forseti lagadeildar Háskóla Íslands og formaður refsiréttarnefndar.
Fundarstjóri:
|