Alumniboð fyrir nemendur sem útskrifuðust 2007 og 2008
Lagadeild HR stendur fyrir alumniboði fyrir þá nemendur sem úttskrifuðust fyrir fimm og sex árum með fullnaðarpróf í lögfræði. Boðið verður haldið miðvikudaginn 29. maí kl. 17 - 19 í Háskólanum í Reykjavík. Skráning er hér.