Er veiðigjaldið lögmætt?
Málfundafélag Lögréttu býður til málfundar sem haldinn verður þriðjudaginn 29. október kl. 16:00 í dómsal Háskólans í Reykjavík.
Á fundinum verður m.a. fjallað um hvort veiðigjaldið sé eign í skilningi 72. gr. stjórnarskráinnar og hvort veiðigjaldið stangist á við ákvæðið.
Framsögumenn verða:
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari
Helgi Áss Grétarsson, dósent við Háskóla Íslands
Fundarstjóri verður Eiríkur Elís Þorláksson lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Að framsöguræðum loknum er gert ráð fyrir fyrirspurnum úr sal.
Fundurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.
Málfundaféag Lögréttu