Viðburðir eftir árum


Er veiðigjaldið lögmætt?

  • 29.10.2013, 16:00

Málfundafélag Lögréttu býður til málfundar sem haldinn verður þriðjudaginn 29. október kl. 16:00 í dómsal Háskólans í Reykjavík.

Á fundinum verður m.a. fjallað um hvort veiðigjaldið sé eign í skilningi 72. gr. stjórnarskráinnar og hvort veiðigjaldið stangist á við ákvæðið.

Framsögumenn verða:

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari
Helgi Áss Grétarsson, dósent við Háskóla Íslands

Fundarstjóri verður Eiríkur Elís Þorláksson lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.

Að framsöguræðum loknum er gert ráð fyrir fyrirspurnum úr sal.

Fundurinn er opinn öllum og aðgangur ókeypis.

Málfundaféag Lögréttu

Vinsamlegast athugið að á viðburðum Háskólans í Reykjavík (HR) eru teknar ljósmyndir og myndbönd sem notuð eru í markaðsstarfi HR. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á ru.is eða með því að senda tölvupóst á netfangið: personuvernd@ru.is
//
Please note that at events hosted at Reykjavik University (RU), photographs and videos are taken which might be used for RU marketing purposes. Read more about this on our ru.is or send an e-mail: personuvernd@ru.is