Skattadagur Lögréttu
Lögfræðiþjónusta Lögréttu veitir endurgjaldslausa ráðgjöf við gerð skattframtala í samstarfi við KPMG.
Ráðgjöfin verður veitt laugardaginn 15. mars frá kl. 13-17 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1.
Hvað þarf að hafa meðferðis?
- Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn á heimabanka
- Veflykil inn á rsk.is
- Verktakamiða á síðasta árs (ef við á)
Allir velkomnir.